24.4.2000
Nýr vefur Ungmennafélagsins Dagrenningar
Veriđ velkomin á nýjan vef Ungmennafélagsins Dagrenningar. Í febrúar voru opnađar síđur leikdeildar UMFD í tilefni af uppfćrslu félagsins á Íslandsklukku Halldórs Laxenss. Ţađ var ákveđiđ ađ bíđa međ síđur félagsins sjálf en leyfa síđum leikdeildar ađ njóta sín. Móttökur voru frábćrar og er von okkar ađ síđur félagsins verđi ekki síđur vel tekiđ


Eldri Fréttir...