Veriđ velkomin á heimsíđu
Ungmennafélagsins Dagrenningar

Ungmennafélagiđ Dagrenning var stofnađ áriđ 1911. Félagar eru tćplega eitthundrađ. Ţrátt fyrir smćđ sína rekur Ungmennafélagiđ stórt félagsheimili sem getur rúmađ um 250 manns í sćti, svefnpokapláss er fyrir hendi og hefur félagiđ lengi leigt félagsheimili út til ýmis konar hópa eins og ćttarmóta, hestaferđa og hvađeina.
Félagsheimiliđ Brautartunga er tveggja hćđa og getur hvot hćđ veriđ leigđ út af fyrir sig eđa allt húsiđ í einu. Sundlaug er stađsett viđ húsiđ, tjaldsvćđi og leikađstađa fyrir börn.
Upplýsingar um leigu hússins gefur Karí Berg í síma 435 1415 eđa netfang: thor@aknet.is

Árlega eru haldin Ţorrablót, hagyrđingakvöld og hverkonar uppákomur, ţessir atburđir eru ađ jafnan mjög vel sóttir og alltaf er gaman ađ kíkja í Brautartungu kvöldstund.

Barnastarf er mjög virkt og er sérstökdeild innan UMFD, Orkan sem heldur utan um ţá starfsemi. Orkan stendur fyrir árlegri ţrettánda brennu ţar sem krakkarnir safna í brennu, sjá um veitingar og skemmtiatriđi.

Leikdeild Ungmennafélagsins er einnig mjög virk og síđast var sett upp leikritiđ Íslandsklukkan sem var í alla stađi frábćr uppfćrsla sem 1300 manns sáu á 20 sýningum. Var međ ţessu verki sett met bćđi í ađsókn og sýningarfjölda leikdeildarinnar sem ţó var ekki nema 5 ára ţegar verkiđ var frumsýnt.

Formađur Ungmennafélagsins Dagrenningar er Ţór Ţorsteinsson, ritari ţess Guđrún Hulda Pálmadóttir og gjaldkeri Kari Berg.